Ferskeytt – þríkveðið (Oddskipt) | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Ferskeytt – þríkveðið (Oddskipt)

Lýsing: Eins og Ferskeytt -- fráhent að því við bættu að önnur kveða hvorrar síðlínu myndar þversetis rím við frumlínu sína.

Dæmi

Sólin ritar grund við glit
gróðurlitum öllum.
Fuglarómur fagran hljóm
flytur ómi snjöllum.
23. vísa Háttatals Sveinbjarnar. Greining þar: Ferskeytt. Þríkveðið. Oddskipt.

Lausavísur undir hættinum