Oktava (áttliðaháttur), frumstýfð | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Oktava (áttliðaháttur), frumstýfð

Lýsing: Í óbreyttri ítalskri oktövu eru allar línur ellefu atkvæða og óstýfðar en hér eru frumlínur tíu atkvæða og stýfðar.

Dæmi

Því Gunnar vildi heldur bíða hel
en horfinn vera fósturjarðarströndum.
Grimmlegir fjendur, flárri studdir vél,
fjötruðu góðan dreng í heljarböndum.
Hugljúfa samt eg sögu Gunnars tel,
þar sem eg undrast enn á köldum söndum
lágan að sigra ógnabylgju ólma
algrænu skrauti prýddan Gunnarshólma.
Jónas Hallgrímsson, Gunnarshólmi (síðari hluti)

Ljóð undir hættinum