Ferskeytt – hályklað, bakhent (fagriháttur)* | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Ferskeytt – hályklað, bakhent (fagriháttur)*

Lýsing: Í þessum ferskeytta hætti ríma tvær síðustu hendingar hverrar línu langsetis auk þess sem fyrsta og þriðja hending frumlína ríma þversetis.

Dæmi

Heimabundinn háa sá
hnúka-stalla fjalla.
Sveima hyggjan þráa þá
þurfti alla hjalla.

Lausavísur undir hættinum