Gagaraljóð – oddhend – hringhend – stímuð- | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Gagaraljóð – oddhend – hringhend – stímuð-

Kennistrengur: 4l:[o]-x[x]:4,4,4,4:abab
Innrím: 1B,1D,2B,3B,3D,4B
Bragmynd:
Lýsing: Eins og gagaraljóð – oddhend – hringhend, auk þess sem fyrstu bragliðir frumlína ríma hvor við annan (aðalhending) og sömuleiðis fyrstu bragliðir síðlína.

Dæmi

Gagra fundinn fagra stund
fleira grunda bíður draums,
bragar mundin lagar lund
leira Þundi gríðar taums.
Árni Böðvarsson: 56. vísa fimmtu Brávallarímu