Ellefu línur (tvíliður) fer- og þríkvætt aaBBccDDeeffO | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Ellefu línur (tvíliður) fer- og þríkvætt aaBBccDDeeffO

Kennistrengur: 11l:(o)-x(x):4,4,3,3,4,4,3,3,4,4,4,4,3:aaBBccDDeeffO
Bragmynd:

Dæmi

Ómöguleg er eymdin mín,
ætíð eykst mínu holdi pín
Satan því sorg mér bruggar,
sálina enginn huggar.
Flýt þér Jesú, frelsarinn minn,
fyrir miskunnar kraftinn þinn,
út tak öndu frá heli
og úr kvalanna éli.
Helvítis gin mér horfir mót,
hrellir mig og svo syndin ljót.
Himnavist hef eg hraktur misst,
hér finnst í heimi engin lyst
er mig kann auman kæta.
Höf. ók: Bænarorð (Þig, guð, Jesú, grátandi bið), 2. vers.

Ljóð undir hættinum