Afhent – hringhent | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Afhent – hringhent

Kennistrengur: 2l:[o]-x[x]:6,4:AA
Innrím: 1B,2B
Bragmynd:
Lýsing: Afhent – hringhent er eins og afhent óbreytt en auk þess gera önnur kveða frumlínu og önnur kveða síðlínu aðalhendingar sín á milli þversetis.
Undir þessum hætti orti Bjarni Jónsson skáldi (d. um 1660) níundu rímu af Flóres og Leó.

Dæmi

Drottinn góður, dugðu honum dólg að fella,
Frakklands þjóðir fargast ella.
Bjarni Jónsson skáldi: Rímur af Flóres og Leó IX:57

Lausavísur undir hættinum