| Kvæðasafn Borgfirðinga
Kvæðasafn Borgfirðinga

Innskráning ritstjóra

Fátt til verka Fitjum á

Bls.97


Tildrög

Á búskaparárum Sigurðar á Fitjum kom smám saman yfir hann óyndi og hafði hann þá gjarnan flest á hornum sér.
Fátt til verka Fitjum á,
þó fjölmörg séu hjúin.
Ég er úti einn að slá,
ónýtur og lúinn.