| Kvæðasafn Borgfirðinga
Kvæðasafn Borgfirðinga

Innskráning ritstjóra

Hörð því valda hretviðrin

Bls.94


Tildrög

Vísuna mun Sigurður hafa kveðið við Ragnheiði seinni konu sína.
Hörð því valda hretviðrin,
með hærufaldinn gráan,
að nú er kaldur karlinn þinn
kominn á aldur háan.