| Kvæðasafn Borgfirðinga
Kvæðasafn Borgfirðinga

Innskráning ritstjóra

Fitjar eru falleg jörð

Bls.86–87


Tildrög

Vísan er kveðin um Fitjar í Skorradal þar sem Sigurður bjó í nokkur síðustu búskaparár sín.

Skýringar

Fitjar eru falleg jörð,
fyrnast þó að kunni.
Hún er vel úr garði gjörð
af Guði og náttúrunni.