Guðrún Árnadóttir frá Oddsstöðum | Kvæðasafn Borgfirðinga
Kvæðasafn Borgfirðinga

Innskráning ritstjóra

Guðrún Árnadóttir frá Oddsstöðum 1900–1968

TÍU LAUSAVÍSUR
Guðrún var fædd á Oddsstöðum í Lundarreykjadal. Húsfreyja í Reykjavík. Ljóðabók hennar, Gengin spor, kom út 1949.

Guðrún Árnadóttir frá Oddsstöðum höfundur

Lausavísur
Allt það sem ég aldrei náði
Bera urðum skin og skúr
Ekki naut ég neins af því
Faðmi þínum fell ég að
Hugans myndir horfi á
Hver vill lá mér að ég á mér
Kæti veitir kærust sveit
Týnist gjarna gata naum
Þegar fátt til yndis er
Örlög vor á ýmsan veg