| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Sex eru taldir synir Bergs á sigluhundi.

Höfundur:Höfundur ókunnur


Um heimild

Árbókin 2023, bls 97


Tildrög

Bergur Sturlaugsson (1682-1765) í Brattsholti, hreppstjóri og forsöngvari í Stokkseyrarkirkju, átti 12 börn með Sigríði Þorvaldsdóttur (1683-1763) konu sinni. Út af þeim er Bergsætt.
Sex eru taldir synir Bergs á sigluhundi.
Ari, Valdi, Grímur, Gvendur, Jón og Mundi.

Sex eru dætur bóndans Bergs í bögu skráðar:
Þóra, Margrét, Guðlaug, Inga, Gunnur báðar.