| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Við nútíð mér hugur hrýs

Heimild:Fésbók
Tímasetning:2023
Við nútíð mér hugur hrýs
hraðspól til baka plís
til daganna forðum
það var Frónkex á borðum
og ég trúði á Tímann og SÍS