| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Nú er kæti í lambanna leikjum

Heimild:Fésbók
Tímasetning:2023
Nú er kæti í lambanna leikjum
og lækirnir fyllast af bleikjum.
Og loftinu í
syngur lóan sitt bí
fyrir öðlinginn Ólaf á Reykjum.