| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Vorið sem hvarf, og vonirnar með,

Tímasetning:2023
Vorið sem hvarf, og vonirnar með,
vannýttur áburður skolast í sjóinn.
Týnist þar bóndans starf og streð,
stórpollað túnið en fuglalaus móinn.
Þannig gengur öld eftir öld.
Almættið heimtir syndagjöld.