| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Þegar brosir blíðast,

Heimild:Fésbók
Tímasetning:2023


Tildrög

Snjóaði viku af sumri.
Þegar brosir blíðast,
bjarta sólin fríða,
við bægjum frá oss böli
og barning verri tíða,
Þá sést við sjónarhringinn
saklaust blikustélið,
Og fyrr en varir fellur
fyrsta sumarélið.