| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Vetursaddur vorið fann

Heimild:Fésbók
Tímasetning:2023
Vetursaddur vorið fann,
varla gaddinn trega.
Þjóðu gladdi þegar hann
þíð- svo kvaddi -lega.