| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12
Syni á ég tengda tvo,
töfrar af öðrum skína.
Hinn er búinn að heilaþvo
húsfreyjuna sína.