| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Vekur anda og væri best

Heimild:Hergeirskver


Tildrög

Við prestskosningu
Vekur anda og væri best
að vera af landa hálfur.
Nú er vandi að velja prest
veit það fjandinn sjálfur.