| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Helgi bóndi hrossafans

Viðm.ártal:≈ 1900–1920


Um heimild

Úr lestri úr bókinni ,,Í túninu heima" eftir Haldór Laxnes


Tildrög

Um Helga ,,plóg" í Þverárkoti.
Helgi bóndi hrossafans
helst í garð vill færa.
Er því túnið orðið hans
eins og rökuð gæra.