| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Til bardaga birtist stundum

Heimild:Ljósrit


Tildrög

Um Egil Skalla-Grímsson
Til bardaga birtist stundum,
mér blöskrar að lesa um það.
Hvernig óvinir á þessum fundum
enduðu höggnir í spað.