| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Gjöful tíðin, grænkar há


Tildrög

Síðsumarsvísa
Gjöful tíðin, grænkar há,
góðum degi hallar.
Þó fari senn að falla strá
og fölna liljur vallar.