| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Við hörmungum öllum og margföldun meina

Höfundur:Atli Harðarson
Tímasetning:2022
Við hörmungum öllum og margföldun meina,
sem mannfólkið glímir við, ráð ekki skortir,
því lífið er veiki og lækningin eina,
að lát'í sig pillur, helst fjölmargar sortir.