| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Þar sem áður akrar prýddu

Viðm.ártal:≈ 1880–1890


Um heimild

5.tbl.1987


Tildrög

Þegar Matthías var prestur í Odda, mislíkaði honum hrossakjötsneysla sú sem almenn var í Þykkvabæ.
Þá var ekki búið að hlaða fyrir Markarfljót sem iðulega braut sér leið yfir í Þverá, sem gat þá runnið vestur yfir Safamýri og út í Þjórsá, með miklum skaða og óþægindum, ekki síst fyrir Þykkbæinga.
Þar sem áður akrar prýddu
velta nú vötn og valda auðnum.
Þar sem kynstórir kappar léku
sofa nú hrossætur á hundaþúfum.