| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Þegar gljána Glæsir rann

Höfundur:Páll Ólafsson


Um heimild

2.bindi, bls. 44


Tildrög

Um hest.
Þegar gljána Glæsir rann
gaman var að sjá 'ann.
Hann í allra augum vann,
allir vildu fá 'ann.