| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Geð er Sóta býsna brátt

Höfundur:Grímur Thomsen


Um heimild

2.bindi, bls.44


Tildrög

Um Sóta reiðhest höfundar.
Geð er Sóta býsna brátt
ber hann sig hátt að framan,
másar hann ótt og orgar lágt
að honum dátt er gaman.