| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Með aftni kætist Ægislið

Heimild:Fésbók
Tímasetning:2022


Tildrög

Óveður og sjógangur
Með aftni kætist Ægislið
öldur væta kinnar.
Ránardætur dansa við
dragspil næturinnar.