| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Lengi þéttings gróða gaf

Tímasetning:1963


Um heimild

22.tbl. 2007


Tildrög

Landamerkjamál Grundar í Eyjafirði og nálægra jarða gengu til Hæstaréttar. Hæstaréttardómarar gerðu áreið á mörk.
Lengi þéttings gróða gaf
Grundin fléttuð blómum,
hver einn blettur helgast af
Hæstaréttardómum.