| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Einhver voði ægir mér

Höfundur:Höfundur ókunnur
Einhver voði ægir mér
engin gnoð er róin.
Brim og hroði úti er
ef þú skoðar sjóinn.