| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Komdu hérna Kristín mín

Höfundur:Höfundur ókunnur
Komdu hérna Kristín mín
með kalda fingur þína.
Ég skal bráðum bjóða þér
báða lófa mína.