| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Ef heiðbjart er og himinn klár

Höfundur:Höfundur ókunnur
Ef heiðbjart er og himinn klár
á helga Pálus messu,
mun þá verða mjög gott ár
mark skal hafa á þessu.