| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Útsynningur grettinn grár

Höfundur:Höfundur ókunnur
Útsynningur grettinn grár
grimmur í éljaróti.
Landnyrðingur þybbinn, þrár,
þessum blæs á móti.