| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Þegar í austri sólir sjást

Höfundur:Höfundur ókunnur


Tildrög

Ekki gilti einu, hvort aukasólir sáust á austurlofti eða vesturlofti.
Þegar í austri sólir sjást
seggi fæsta gleður
en í vestri aldrei brást
allra besta veður.