| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Nú er best að brjóta disk

Höfundur:Höfundur ókunnur


Tildrög

Góuþrællinn var oft veðurvondur og höfðu sjómenn af honum slæma reynslu.
Nú er best að brjóta disk
og brenna í eldi hálfan.
Guð vill sjaldan gefa fisk
á góuþrælinn sjálfan.