| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Verður á morgun vindmor svart

Heimild:Fésbók
Tímasetning:1840


Um heimild

Vísan mun vera úr bókinni Veðurfræði Eyfellings eftir Þórð Tómasson.

Skýringar

Urnir mun vera jötunnsheiti í rímum.
Verður á morgun vindmor svart
úr veðra urnis skolti.
Fast og laust til fjandans allt
fer í Gunnarsholti.