| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Öll mín forna eðlishvöt

Heimild:Tölvuskeyti
Öll mín forna eðlishvöt
er nú við mig skilin.
Ég er bara kynlaust kjöt
sem komast þarf í ylinn.