| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Vorið blakar blítt við kinn


Um heimild

2.bindi, bls.77


Tildrög

Vísuna orti Sveinbjörn snemma vors, þá 12 ára. 
Vorið blakar blítt við kinn
blómin taka að gróa.
Hérna bak við bæinn minn
blessuð kvakar lóa.