| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Góðum heyskap gengur seint

Góðum heyskap gengur seint,
gerist margt til baga.
Enn er sama sunnanátt,
sem er alla daga