| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Hlöðu byggði og bjó um vel

Hlöðu byggði og bjó um vel
bóndinn verkanæmi.
Á þorranum ég þetta tel
þykja einstakt dæmi.