| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Lýðnum frelsi opið er


Tildrög

Upphafsvísa í vísnabók vegagerðarflokks.
Lýðnum frelsi opið er
á óðar vegamótum.
Allir skulu yrkja hér
eftir sínum nótum.