| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Nú skal laga ljóðasmíð

Nú skal laga ljóðasmíð
og leggja brag í föllin.
Meðan sólin sumarfríð
signir dal og fjöllin.