| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Ekki er Hekla eldadauð

Ekki er Hekla eldadauð,
iðkar forna siðinn
Lýsir heit og logarauð
lönd og fiskimiðin.

Enn er reykur Heklu hár
í hvössum logabrýnum.
Vinnur ennþá eftir ár
að eldaverkum sínum.