| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Vakir í lofti vængjatak

Vakir í lofti vængjatak,
vetrar hlýna stundir.
Réttist þreytt og bogið bak
byrði lífsins undir.