| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Margt er það sem gremur geð

Höfundur:Björn Ólafsson
Heimild:Skírnir
Viðm.ártal:≈ 1830–1860

Skýringar

Úr Andrésarrímum
Margt er það sem gremur geð
-glöggra kennir spora.
Illa fór hann ormur með
Evu móður vora.