| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Vondir menn með vélaþras


Tildrög

Sagnir segja að þegar Hjálmar fékk á sig kærumál hafi hann heimsótt Bjarna amtmann á Möðruvöllum til að fjalla um sín mál og þá hafi Bjarni heilsað honum með fyrri partinum og Hjálmar botnað.
Vondir menn með vélaþras
væna aðra um svik og brigsl.
Kristur kom fyrir Kaifas,
klögumálin gengu á víxl.