| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Nú er mig farið að langa í læri

Höfundur:Höfundur ókunnur
Tímasetning:1965


Tildrög

Þetta mun hafa verið ort á kvöldskemmtun hjá Rotary-mönnum, þar sem alllöng bið var eftir matnum, en á matseðlinum var læri.
Nú er mig farið að langa í læri
líkast til kemur það fljótt.
Ég veit ekki hvernig í fjandanum færi
ef fæ ég það ekki í nótt.