| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Vaðið á súðum, af vitinu nóg

Tímasetning:2018


Tildrög

Að loknum samræðum nokkurra kunningja.
Vaðið á súðum, af vitinu nóg
vel eru lesnir, -á köflum
í annálum fornum og eldgömlum róg
sem ættanna kúnstugu töflum.