| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Nóttin hefur níðst á mér

Höfundur:Páll Ólafsson


Um heimild

12.tbl. 25.mars 1950
Nóttin hefur níðst á mér
nú eru augun þrútin.
Snemma því á fætur fer
og flýti mér í kútinn.

Við það augun verða hörð
við það batnar manni strax.
betra er en bænagjörð
brennivín að morgni dags.