| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Lítt ég sef með leiðan þef

Tímasetning:2021


Um heimild

Mbl.7.okt.2021
Lítt ég sef með leiðan þef,
ligg með kvef og pínu,
sægrænt slef á höku hef
og hor í nefi mínu.