| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12


Tildrög

Sjóslys varð á Stokkseyri, en ekki á Eyrabakka eins og vísunni segir, 30.mars 1915 og fórust 13 manns. En staðsetningin hefur líklega skolast til í fréttinni á leiðinni norður í land.  -Úr ,,Tíðavísum" sr. Þórarins
Á Eyrabakka ævibönnum
Ægir nauðir jók.
Þiljublakk með þrettán mönnum,
þar af dauðinn tók.