| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Þó að Dala fljóðin fjörg

Bls.260
Flokkur:Mannlýsingar


Tildrög

Ort um Ingibjörgu Bjarnadóttur, unga heimasætu á Esjubergi á Kjalarnesi.
Hún varð síðar kona Þorláks Ó. Johnsons kaupmanns í Reykjavík.
Þó að Dala fljóðin fjörg
fagra hafi brána
ber af öllum Ingibjörg
eins og sól af mána.